Spænska Orðasafnsbók: Aðferð Byggð á Málefnum

Nonfiction, Reference & Language, Foreign Languages, Spanish
Cover of the book Spænska Orðasafnsbók: Aðferð Byggð á Málefnum by Pinhok Languages, Pinhok Languages
View on Amazon View on AbeBooks View on Kobo View on B.Depository View on eBay View on Walmart
Author: Pinhok Languages ISBN: 9781370607174
Publisher: Pinhok Languages Publication: June 26, 2017
Imprint: Smashwords Edition Language: English
Author: Pinhok Languages
ISBN: 9781370607174
Publisher: Pinhok Languages
Publication: June 26, 2017
Imprint: Smashwords Edition
Language: English

Þessi orðaforðabók inniheldur meira en 3000 spænsk orð og orðasambönd sem eru flokkuð eftir málefnum til að gera það auðveldara fyrir þig að velja hvað þú vilt læra fyrst. Þar að auki inniheldur seinni helmingur bókarinnar tvær atriðaskrár sem geta verið notaðar sem grunn-orðabækur til að fletta upp orðum í öðru af tveimur tungumálunum. Allir 3 hlutarnir saman gera þetta að frábærri auðlind fyrir nemendur á öllum stigum.

Hvernig á að nota þessa spænsku orðaforðabók?
Ekki viss hvar þú átt að byrja? Við mælum með að þú vinnir þig fyrst í gegnum sagnirnar, lýsingarorðin, og orðasamböndin í köflunum í fyrsta hluta bókarinnar. Þetta mun gefa þér frábæran grunn til frekari lærdóms og nægan orðaforða í spænsku fyrir grunnsamskipti. Orðabækurnar í seinni helmingi bókarinnar geta verið notaðar hvenær sem er til að fletta upp orðum sem þú heyrir á götunni, spænskum orðum sem þú vilt vita þýðinguna á eða einfaldlega til að læra nokkur ný orð í stafrófsröð.

Nokkrar lokahugsanir:
Orðaforðabækur hafa verið til staðar í aldir og eins og með svo marga hluti sem hafa verið til staðar í einhvern tíma, eru þær ekki mjög nútímalegar og svolítið leiðinlegar, en þær virka venjulega mjög vel. Saman með venjulegum spænskum orðabókum, er þessi spænska orðaforðabók frábær auðlind til að styðja þig í gegnum lærdómsferlið og kemur sér sérstaklega vel á tímum þegar það er ekkert internet til að fletta upp orðum og orðasamböndum.

View on Amazon View on AbeBooks View on Kobo View on B.Depository View on eBay View on Walmart

Þessi orðaforðabók inniheldur meira en 3000 spænsk orð og orðasambönd sem eru flokkuð eftir málefnum til að gera það auðveldara fyrir þig að velja hvað þú vilt læra fyrst. Þar að auki inniheldur seinni helmingur bókarinnar tvær atriðaskrár sem geta verið notaðar sem grunn-orðabækur til að fletta upp orðum í öðru af tveimur tungumálunum. Allir 3 hlutarnir saman gera þetta að frábærri auðlind fyrir nemendur á öllum stigum.

Hvernig á að nota þessa spænsku orðaforðabók?
Ekki viss hvar þú átt að byrja? Við mælum með að þú vinnir þig fyrst í gegnum sagnirnar, lýsingarorðin, og orðasamböndin í köflunum í fyrsta hluta bókarinnar. Þetta mun gefa þér frábæran grunn til frekari lærdóms og nægan orðaforða í spænsku fyrir grunnsamskipti. Orðabækurnar í seinni helmingi bókarinnar geta verið notaðar hvenær sem er til að fletta upp orðum sem þú heyrir á götunni, spænskum orðum sem þú vilt vita þýðinguna á eða einfaldlega til að læra nokkur ný orð í stafrófsröð.

Nokkrar lokahugsanir:
Orðaforðabækur hafa verið til staðar í aldir og eins og með svo marga hluti sem hafa verið til staðar í einhvern tíma, eru þær ekki mjög nútímalegar og svolítið leiðinlegar, en þær virka venjulega mjög vel. Saman með venjulegum spænskum orðabókum, er þessi spænska orðaforðabók frábær auðlind til að styðja þig í gegnum lærdómsferlið og kemur sér sérstaklega vel á tímum þegar það er ekkert internet til að fletta upp orðum og orðasamböndum.

More books from Pinhok Languages

Cover of the book Leer IJslands: Snel / Gemakkelijk / Efficiënt: 2000 Belangrijkste Woorden by Pinhok Languages
Cover of the book Apprendre le turc: Rapide / Facile / Efficace: 2000 vocabulaires clés by Pinhok Languages
Cover of the book Tschechisch Vokabelbuch: Thematisch Gruppiert & Sortiert by Pinhok Languages
Cover of the book Leer Sloveens: Snel / Gemakkelijk / Efficiënt: 2000 Belangrijkste Woorden by Pinhok Languages
Cover of the book Learn Vietnamese: Quick / Easy / Efficient: 2000 Key Vocabularies by Pinhok Languages
Cover of the book Portugiesisch Vokabelbuch: Thematisch Gruppiert & Sortiert by Pinhok Languages
Cover of the book インドネシア語のボキャブラリー・ブック: テーマ別アプローチ by Pinhok Languages
Cover of the book Livro de Vocabulário Chinês: Uma Abordagem Focada Em Tópicos by Pinhok Languages
Cover of the book Leer Ests: Snel / Gemakkelijk / Efficiënt: 2000 Belangrijkste Woorden by Pinhok Languages
Cover of the book HSK 3 Vokabelbuch: Vokabel, Pinyin und Beispielsätze by Pinhok Languages
Cover of the book Lerne Portugiesisch: Schnell / Einfach / Effizient: 2000 Schlüsselvokabel by Pinhok Languages
Cover of the book Aprenda Tagalo: Rápido / Fácil / Eficiente: 2000 Vocabulários Chave by Pinhok Languages
Cover of the book ラトビア語を学ぶ スピーディー/簡単/効率的: 2000の重要ボキャブラリー by Pinhok Languages
Cover of the book Tsjechisch vocabulaireboek: Aanpak Gebaseerd Op Onderwerp by Pinhok Languages
Cover of the book Libro de Vocabulario Portugués: Un Método Basado en Estrategia by Pinhok Languages
We use our own "cookies" and third party cookies to improve services and to see statistical information. By using this website, you agree to our Privacy Policy